Í heild hljóðaði spurningin svona:
Hvernig litu landnámsmenn út? Spurt er m.a. vegna þess að nú hafa verið látin boð út ganga í Bretlandi um að fyrsti landnámsmaðurinn (eða a.m.k. sá sem skildi eftir elstu líkamsleifarnar sem fundist hafa, í Cheddar Gorge) hafi verið með dökka húð og blá augu. Þær fréttir hafa skekið sjálfsmynd sumra náfölra Breta. Það væri áhugavert fyrir dygga lesendur Vísindavefsins að fá greiningu á íslensku landnámsmönnunum í ljósi þessa. Vitum við bara að þeir voru lit...
↧