Ármann Jakobsson er prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Meðal helstu rannsóknarefna hans eru hugmyndir og hugtök Íslendinga um yfirnáttúruna á miðöldum, viðhorf Íslendinga til konungsvalds, fagurfræði konungasaga, rannsóknasaga miðaldabókmennta og sögupersónur á jaðrinum í íslenskum miðaldaritum. Hann hefur nýlega sent frá sér ritið The Troll Inside You: Paranormal Activity in the Medieval North (2017) sem fjallar um galdra, drauga og yfirnáttúru á miðöldum í venslum...
↧