Þórdís Ingadóttir er dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Hennar sérsvið eru þjóðaréttur og mannréttindi.
Þórdís hefur meðal annars rannsakað náið innleiðingu alþjóðasamninga í íslenskan rétt, og þá helst á sviði mannréttinda og alþjóðlegs refsiréttar. Hún hefur einnig rannsakað alþjóðalög fyrir landsdómstólum, bæði íslenskum og erlendum.
Þá hefur Þórdís skrifað mikið um alþjóðadómstóla, meðal annars um lögsögu Alþjóðadómstólsins í Haag og störf Alþjóðlega sakamáladómstólsins. Hún ...
↧