Guðrún Jóhanna Stefánsdóttir er lektor við hestafræðideild Hólaskóla – Háskólans á Hólum. Guðrún hefur stundað rannsóknir á hestum í rúm 20 ár. Aðalviðfangsefnið hefur verið á sviði þjálfunarlífeðlisfræði íslenska hestsins en einnig hefur hún rannsakað liti íslenska hestsins og fóðrun hesta. Í meistaranámi sínu í Bretlandi rannsakaði hún, ásamt hópi vísindamanna, meltingu á nokkrum trénisríkum fóðurtegundum í botnlanga smáhesta, sem höfðu gat (e. fistula) á botnlanganum, með notkun netpoka-aðfer...
↧