Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir efnaverkfræðingur, er verkefnisstjóri við Efnis-, líf- og orkutæknideild Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og framkvæmdarstjóri Álklasans. Rannsóknir hennar hafa verið á ýmsum sviðum, allt frá efnisþróun hlífðarefna fyrir örgjörva, myndgreiningaraðferða á virkni efnahvata til osmósuvirkjana á íslenskum vatnsföllum.
Á undanförnum árum hefur Guðbjörg einkum fengist við rannsóknir sem tengjast íslenskum iðnaði og hefur hún meðal annars skoðað framleiðsla einangrunarefna úr...
↧