Bettina Scholz er vísindamaður og verkefnisstjóri hjá sjávarlíftæknisetrinu BioPol ehf. á Skagaströnd. Rannsóknir hennar beinast fyrst og fremst að vistfræði og líffræðilegum fjölbreytileika þörunga.
Í hafinu eru þúsundir tegunda smásærra þörunga sem eru grunnurinn að fæðukeðju hafsins. Bettina hefur rannsakað líffræðilegan fjölbreytileika þörunga og lífefnafræðilega, lífeðlisfræðilega og vistfræðilega eiginleika þeirra. Vistfræði kísilþörunga er sérstakt áhugasvið hennar, sérstaklega hvað va...
↧