Janusz Korczak var pólskur barnalæknir af gyðingaættum, fæddur árið 1878. Upprunalega nafn hans var Henryk Goldszmit. Hann er meðal annars þekktur fyrir tvær bækur sem hann skrifaði. Fyrst er að nefna Hvernig elskar maður barn (pólska: Jak kochać dziecko - sænska: Hur man älskar ett barn) og síðan Rétt barna á virðingu (pólska: Prawo dziecka do szacunku - sænska: Barnets rätt till respekt). Hugur hans stóð til þess að verða rithöfundur en erfitt var framfleyta sér eingöngu á ritstörfum. Han...
↧