Upprunalega spurningin var:
Hver er uppruni þess að nota orðið "kúla" þegar verið er að tala um milljón?
Að því er mér skilst kom orðið kúla í merkingunni ‘milljón’ fram á árunum 2007–2008 eða jafnvel aðeins fyrr. Orðið í þessari merkingu er því ekki í Íslenskri orðabók en ekki heldur í Íslenskri nútímamálsorðabók sem finna má undir málið.is (1. mars 2018). Merkingin ‘milljón’ er í Slangurorðabókinni á netinu og notkunardæmi sýnt með flettunni: „Kallinn var bara að splæsa í nýjan Bimma, s...
↧