Öll spurningin hljóðaði svona:
Sofa rottur á næturnar eða daginn. Ég þarf að fylla í rottuholu utandyra og vill ekki eiga á hættu að loka rottuna inni undir húsinu.
Það er misjafnt hvenær sólahringsins dýr eru virkust. Sum athafna sig helst á nóttunni (e. nocturnal), önnur á daginn (e. diurnal) og svo eru þau sem sýna mesta virkni í ljósaskiptunum (e. crepuscular).
Aðeins ein af hverjum fimm spendýrategundum athafnar sig mest á daginn, þar á meðal við mennirnir og þær tegundir sem eru...
↧