Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654

Hvað er hvatberi?

$
0
0
Hvatberi (e. mitochondrion) er frumulíffæri sem finnst í öllum heilkjarna lífverum. Hvatberar eru belglaga, um 0,5–1 μm, en stærð og lögun getur verið breytileg eftir frumutegundum. Þeir eru nægilega stórir til að sjást með ljóssmásjá og voru fyrst uppgötvaðir á 19. öld. Hvatbera er að finna í nánast öllum frumum lífvera. Mismunandi frumutegundir hafa þó mismunandi fjölda hvatbera eftir orkuþörf þeirra. Hjartafrumur og lifrarfrumur í spendýrum hafa til dæmis mikinn fjölda hvatbera en rauð b...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654