Pétur Henry Petersen er dósent í taugavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands.
Taugakerfið skilgreinir okkur og sjúkdómar er tengjast því hafa áhrif á alla. Sérstaklega á það við eftir því sem við eldumst. Pétur hefur fengist við rannsóknir á tilurð, starfsemi og sjúkdómum taugakerfisins. Rannsóknir á starfsemi snúast um hlutverk taugavirkni í að móta starfsemi taugafrumna. Slík svörun er grundvöllur fyrir minni og svörun taugafrumna. Gallar í svörum taugafrumna við virkni eru taldir tengjast...
↧