Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4657

Hvað hefur vísindamaðurinn Sigríður Halldórsdóttir rannsakað?

$
0
0
Sigríður Halldórsdóttir er prófessor í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri (HA). Rannsóknir Sigríðar hafa meðal annars snúið að grundvallaratriðum góðrar hjúkrunar, umhyggju og umhyggjuleysi í heilbrigðisþjónustunni, þjáningu skjólstæðinga heilbrigðisþjónustunnar og leiðum til að lina hana. Á síðari árum hafa birtingarmyndir ofbeldis verið henni hugleiknar og hvernig hægt er að draga úr ofbeldi og niðurbrjótandi áhrifum þess. Þá hefur hún talsvert stundað kenningarsmíð...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4657