Orðið kuml í merkingunni ‛gröf þekkist í fornum bókmenntum enda er það notað um þann sem var jarðaður að heiðnum sið. Það var haft um hauga, minnisvarða og yfirleitt um legstað sem var ofanjarðar. Í kuml var oft lagt svokallað haugfé en það gat verið ýmislegt fémætt eða hinum látna mikils virði eins og vopn hans, skart, hestur hans eða hundur. Talið er að hérlendis hafi fundist talsvert á annað hundrað kumla.
Mannabein í kumli á Daðastöðum í Reykjadal. ©Fornleifastofnun Íslands
Kristj...
↧