Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað halda menn með pomp og prakt?

$
0
0
Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona: Það er alltaf talað um að eitthvað sé haldið með pomp og prakt en hvað er þetta pomp og prakt? Orðasambandið með pomp(i) og prakt er fengið að láni úr dönsku, med pomp og prakt. Í sögulegu dönsku orðabókinni, Ordbog ober det danske sprog, er pomp gefið í merkingunni ‘klæðnaður sem athygli vekur fyrir glæsileik’ og er þar tekið fram að orðið sé þá einkum notað í sambandinu med pomp og prakt. Bæði nafnorðin hafa þar sömu merkingu sem er þá tvítekin....

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604