Önnur spurning sem brennur á Andrési er hvort það jafngildi því að tala góða íslensku að tala fornt mál. Spurning hans í heild sinni hljóðaði svona:
Kæri vísindavefur. Ég hef mikinn áhuga á að vita hvaða leiðir eru færar til að tala betri íslensku. Klassískt svar er við þessari spurningu er að maður eigi að "lesa fleiri bækur". Einnig hef ég heyrt nefnt að til að sletta minna eigi maður að venja sig á að tala hægar og bíða eftir því að heilinn finni réttu íslensku orðin. Önnur spurning sem br...
↧