Kvennaframboð (1982-1986) og Kvennalisti (1983-1999)
Kvennaframboð og Kvennalisti voru kvennahreyfingar sem vildu vinna að bættri stöðu kvenna. Þær vildu breyta hugarfari og gildismati í samfélaginu, þær vildu gera konur sýnilegar, koma fleiri konum til valda og vera þar sem ráðum var ráðið. Þær vildu óhefðbundin vinnubrögð sem endurspegluðust í valddreifingu, formannsleysi og kerfisbundinni útskiptingu á fulltrúum þeirra. Konunum tókst það.
Sumarið 1981 funduðu 50-70 konur reglulega um þ...
↧