Af jarðeðlisfræðilegum aðferðum sem beita má til rannsókna á innviðum eldfjalla, er jarðskjálftafræði ef til vill mikilvægust. Hún getur gefið upplýsingar um uppbyggingu eldstöðva og jarðskorpuna undir þeim, en einnig um spennu í skorpunni, og þá sérstaklega hvar hún fer yfir brotmörk og leiðir til skjálfta. Þegar kvika þrengir sér skyndilega inn í jarðskorpuna, eykst spenna í berginu í kring. Fari hún yfir ákveðin mörk brotnar bergið.
Net jarðskjálftamæla getur gefið upplýsingar um staðsetn...
↧