Upprunalega var spurningin svona:Hvað ætlaði Alfred Wegener að mæla með stöplinum á Arnarneshæð sem hann reisti þar árið 1930 og enn stendur? M.ö.o hvernig átti stöpullinn ásamt fleiri hliðstæðum (sem gaman væri að vita hvar voru/eru staðsettir) að sýna fram á rek meginlandanna og sanna kenningu Wegeners?
Grænlandsfar Wegeners, Diskó, kom við í Reykjavík í apríl 1930 til að taka um borð þrjá Íslendinga og 25 hesta. „Skipið stóð stutt við, tvo eða þrjá sólarhringa. Það nægði þó til þess að Weg...
↧