Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4718

Hvað ætlaði Alfred Wegener að mæla með stöplinum á Arnarneshæð 1930?

$
0
0
Upprunalega var spurningin svona:Hvað ætlaði Alfred Wegener að mæla með stöplinum á Arnarneshæð sem hann reisti þar árið 1930 og enn stendur? M.ö.o hvernig átti stöpullinn ásamt fleiri hliðstæðum (sem gaman væri að vita hvar voru/eru staðsettir) að sýna fram á rek meginlandanna og sanna kenningu Wegeners? Grænlandsfar Wegeners, Diskó, kom við í Reykjavík í apríl 1930 til að taka um borð þrjá Íslendinga og 25 hesta. „Skipið stóð stutt við, tvo eða þrjá sólarhringa. Það nægði þó til þess að Weg...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4718