Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Hvað er vitað um laukagarða eins og lýst er í Íslendingasögum (t.d. í frásögnum um Guðrúnu Ósvífursdóttur). Eru einhverjar vísbendingar um hvað var ræktað þar? Voru ræktaðar mismunandi lauktegundir hér eins og matlaukur, graslaukur, hvítlaukur, bjarnalaukur o.s.frv. eða var um almenna grænmetisræktun að ræða? Takk fyrir.
Vísbendingar um gróðurfar og gróðursamfélög til forna má fá með því að greina frjókorn sem varðveitast í jarðvegi. Á Íslandi hefur ...
↧