Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655

Á að skrifa Sól og Tungl með stórum staf þegar rætt er um okkar sól og okkar tungl?

$
0
0
Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona: Á líka að skrifa Sól og Tungl með stórum staf þegar rætt er um okkar sól og okkar tungl? – samanber svar við spurningunni Á að skrifa Jörð eða jörð? Orðið tungl er notað um fylgihnött jarðarinnar en einnig almennt um fylgihnetti reikistjarna, til dæmis Mars hefur tvö tungl. Orðið sól er einnig bæði notað um okkar sól og um aðrar sólstjörnur í alheiminum. Teikning af tunglinu okkar úr bókinni Sidereus nuncius frá árinu 1610. Bókina skrifaði Galí...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655