Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Gátu karlar verið völvur á víkingaöld?

$
0
0
Öll spurningin hljóðaði svona: Gátu karlar verið völvur á víkingaöld? Ef ekki, af hverju? Kveðja, Arnar Ási og félagar hans í 5. bekk Vatnsendaskóla. Samkvæmt íslenskum miðaldabókmenntum var fólk talið fjölkunnugt, byggi það yfir þekkingu sem var ofar almennum skilningi, eða meintri kunnáttu til að hafa áhrif á náttúruöfl og -anda. Fjölkynngin var af ólíkum toga og meðal annars var talið að fjölkunnugt fólk af báðum kynjum gæti framið seið. Þótt menn séu ekki sammála um nákvæma virkni seið...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605