Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvernig er orkunotkun í heiminum skipt eftir orkugjöfum?

$
0
0
Upprunalega spurningin hljóðaði svo:Hvað er jarðefnaeldsneyti mikill hluti af heildarorkunotkun á Íslandi? En í heiminum? Áður hefur verið fjallað um orkunotkun á Íslandi eftir orkugjöfum í svari sama höfundar við spurningunni: Hvaða orkugjafar eru á Íslandi? Þar má finna eftirfarandi töflu: Tafla 1: Orkunotkun á Íslandi eftir orkugjöfum miðað við árið 2014. Orkugjafi Hlutfall Jarðvarmi 69,1% Vatnsafl 17,8% Olía 11,9% ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604