Upprunalega spurningin var þessi:
Er höfuðborgarsvæðið sérnafn líkt og Vesturland, sem ber að rita með stórum staf? Mér þætti það verra! Ég er sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu en heiti stofnunarinnar rita ég Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu. Er ég úti á túni í þessu?
Svar við meginefni spurningarinnar er að finna hér: Er höfuðborgarsvæðið orðið að sérnafni og ritað með stórum staf?
Sumar stofnanir bera sama heiti og æðsti embættismaður þeirra. Þetta getur valdið ruglingi og óvissu ...
↧