Í heild hljóðaði spurningin svona:Við erum að basla við að uppræta gróður á milli hellnanna í gangstéttinni. Okkur gengur ágætlega með illgresið, en grasið vill ekki gefa sig. Vitið þið um efni sem almenningur getur keypt og blandað saman til að losna við grasið? Og þá í kvaða hlutföllum? P.s. Roundup virkar ekki á grasið.
Illgresiseitur er í margra huga eiturefni sem aldrei ætti að nota og í mörgum tilfellum er það rétt. Plöntur sem fólk vill ekki hafa í garðinum sínum geta þó orðið slík plá...
↧