Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Er höfuðborgarsvæðið orðið að sérnafni og ritað með stórum staf?

$
0
0
Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona: Er höfuðborgarsvæðið sérnafn líkt og Vesturland, sem ber að rita með stórum staf? Mér þætti það verra! Ég er sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu en heiti stofnunarinnar rita ég Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu. Er ég úti á túni í þessu? Höfuðborgarsvæði er landsvæði sem nær til höfuðborgar og næsta nágrennis hennar en er ekki endilega skýrt afmarkað. Á Íslandi eiga sjö sveitarfélög aðild að Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hefð er fyr...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605