Einfalda svarið við þeirri spurningu er að reglur Alþjóðafrjálsíþrótta-sambandsins kveða á um að svo eigi að gera. Áður en sú regla var sett voru hlaup ýmist hlaupin rangsælis eða réttsælis. Regla 163.1 segir að í göngu og hlaupum þar sem að minnsta kosti er beygt einu sinni skuli vinstri höndin vera innar. Hins vegar eru uppi ýmsar kenningar um hvers vegna þessi regla var sett og hér á eftir er farið yfir þær helstu, án þess að höfundur þessa svars taki endilega afstöðu til kenninganna:
Fles...
↧