Farið var að auglýsa maskínupappír í blöðum undir lok 19. aldar. Í blöðunum Íslandi, Ísafold og Fjallkonunni í apríl 1899 er maskínupappírinn nefndur ásamt ýmsum öðrum varningi og virðist auglýsandinn hinn sami. Engin skýring er á því um hvaða pappír er að ræða og hefur það líklega ekki þótt nauðsynlegt. Pappírinn hafa menn þekkt.
Maskínupappír er brúnn og grófur og framleiddur í vélum í stórum rúllum.
Orðið er komið í málið úr dönsku maskinpapir. Hann er brúnn og grófur og framleiddur í v...
↧