Aðrar spurningar um bjór og bjórbann:
Af hvaða ástæðu var bjór bannaður á Íslandi í svo mörg ár en ekki sterkara áfengi?
Af hverju var bjór bannaður á Íslandi?
Hvenær var bjór fyrst leyfður á Íslandi?
Hvenær var bjór bannaður á Íslandi?
Hver voru áhrif afléttingar bjórbanns á áfengisneyslu Íslendinga?
Áfengisneysla á Vesturlöndum á sér langa og merkilega sögu (sjá til dæmis MacAndrew og Edgerton, 1969). Ekki er lengur deilt um lagalega stöðu áfengis þótt áfengisvandinn sé löngu þekktur o...
↧