Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4712

Hvað voru Púnverjastríðin?

$
0
0
Púnverjastríðin er samheiti yfir þrjú stríð á milli Rómverja og Karþagómanna sem áttu sér stað á tímabilinu 264 til 146 f.Kr. Þegar ófriðurinn hófst voru Karþagó og Róm voldugustu borgríkin við Vestur-Miðjarðarhaf en að síðasta stríðinu loknu, rúmri öld seinna, hafði Róm yfirburðastöðu og traustur grunnur var lagður að hinu mikla veldi þeirra sem stóð fram á fimmtu öld e.Kr. Púnverjastríðanna er þó ekki síður minnst fyrir Hannibal og fílanna en Hannibal Barca var mikill hershöfðingi frá Karþagó ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4712