Svarið felst í merkingunni sem lögð er í hugtakið hyrning. Í venjulegri rúmfræði er hægt að skilgreina þetta hugtak svona:
Segjum að við höfum þrjá eða fleiri punkta sem liggja í sléttum fleti. Látum n tákna fjölda punktanna og tölusetjum þá frá 1 og upp í n.
Teiknum nú strik frá fyrsta til annars punktsins, frá öðrum til þriðja punktsins, og svo koll af kolli. Endum síðan á að teikna strik frá síðasta punktinum til fyrsta punktsins.
Við þessa smíð verður til form sem samsett er úr n st...
↧