Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Ég er að læra um einhljóð og tvíhljóð og velti fyrir hvort é sé?

$
0
0
Spurningin í heild sinni hljóðaði svo:Ég er að læra um einhljóð og tvíhljóð í íslensku og velti fyrir mér hvort é sé tvíhljóð eða einhljóð? Stefán Karlsson handritafræðingur skrifaði árið 1989 ágæta grein sem hann nefndi „Tungan“. Hún birtist síðar í afmælisriti hans árið 2000 og er vísað í það hér. Þar gerði hann grein fyrir þróun tungumálsins, meðal annars sérhljóðakerfisins og skrifaði að á 13. öld hefði é (sem þá var einhljóð) fengið framburðinn íe (og síðar je). Það varð sem sagt í hljóð...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604