Vísindavefurinn hefur fengið fjölmargar spurningar um bráðnun jökla, til dæmis:Eru jöklarnir á Suðurskautslandinu að bráðna?
Hvað gerist ef allir jöklar á hnettinum bráðna?
Mun heimurinn allur verða undir vatni vegna hækkandi hitastigs í heiminum? Hvenær þá?
Hvaða afleiðingar hefði það á Ísland ef allir jöklar í Evrópu myndu bráðna?
Ef allur ís á jörðinni bráðnaði myndi hækka um 65 m í heimshöfum. Framlag ísbreiðunnar á Suðurskautslandinu yrði 58 m, þar af 7 m frá vesturhluta þess, sem er ...
↧