Upprunalega spurningin frá Sif hljóðaði svo:Hve langt eru rannsóknir með stofnfrumur komnar og er möguleiki að þær komi til með að leysa líffæra- og vefjaígræðslu af hólmi í framtíðinni?
Hér er einnig svarað spurningu Rúnars Arnar:Hvernig miðar stofnfrumurannsóknum um heim allan?
Rannsóknum á stofnfrumum hefur fjölgað mikið undanfarna áratugi. Í dag skipta klínískar prófanir í heiminum, þar sem notast er við stofnfrumur, þúsundum.[1][2]
Sextíu ár eru liðin frá því fyrstu beinmergsígræðs...
↧