Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4718

Hvaðan kemur sögnin að sóla, eins og að sóla einhvern í fótbolta?

$
0
0
Upprunalega spurningin hljóðaði svo:Er sagnorðið að sóla, eins og að sóla einhvern í fótbolta, íslenskt orð? Hvaðan kemur það? Er það tengt enska orðinu solo? Sögnin að sóla er eitt af mörgum orðum úr erlendu tungumáli sem lagað hefur verið að íslensku. Í þessu tilviki er veitimálið enska. Enska orðið solo getur bæði verið notað sem lýsingarorð og atviksorð um hvaðeina sem innt er af hendi af einum manni. Í knattspyrnu er það notað þegar liðsmaður kemst eða reynir að komast einn með boltann f...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4718