Upphaflega spurningin hljóðaði svo:Er til einhvers konar tilvísunarkerfi fyrir alheiminn, svipað og lengdar- og breiddargráður á jörðinni?
Áður en við svörum spurningunni skulum við skoða grunnreglur um hnitakerfi. Samkvæmt skilgreiningu eru hnit hluta samsett úr einni eða fleiri tölum sem ákvarða fullkomlega staðsetningu hlutar í tilteknu rúmi. Fjöldi talna í hnitum ákvarðast af vídd rúmsins. Flestir sem unnið hafa í myndvinnslu og umbrotsforritum kannast við tvívítt hnitakerfi þar sem staðs...
↧