Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvers vegna styrkist krónan við innflæði gjaldeyris og aukningu gjaldeyrisforða Seðlabankans?

$
0
0
Spurningi í fullri lengd hljóðar svona: Hvers vegna styrkist gengi íslensku krónunnar við aukið innflæði gjaldeyris og aukningu gjaldeyrisforða Seðlabanka Íslands? Gjaldeyrir kemur inn í landið þegar erlendir aðilar kaupa vöru eða þjónustu af innlendum aðilum. Hinir erlendu aðilar greiða með gjaldeyri. Íslensku söluaðilarnir greiða starfsfólki sínu og birgjum í íslenskum krónum. Þeir snúa sér því til viðskiptabanka síns með ósk um að skipta erlenda gjaldeyrinum í íslenskar krónur. Innflut...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605