Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655

Af hverju kallast vöðvasamdrættir í auga fjörfiskur?

$
0
0
Upprunalega spurningin hljóðaði svo:Ég hef velt fyrir mér orðinu fjörfiskur og uppruna þess í svolítinn tíma. Ég hef farið í margar bækur, orðabækur og aðrar bækur sem skilgreina uppruna íslenskra orða en hef enn ekki fundið neitt dæmi um fjörfisk. Ég er sjálf komin með kenningu, hún er sú að orðið fjörfiskur hafi komið til sem slanguryrði þegar menn voru úti á sjó eða unnu í fiski. Þreyta eftir langa vinnudaga hafi orsakað kippi í líkamanum. Kippi rétt eins og fiskurinn sem kippir sér til þ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4655