Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4606

Hver var Georges Bataille og hvert var framlag hans til fræðanna?

$
0
0
Georges Bataille var franskur rithöfundur og heimspekingur. Höfundarverk hans er sérkennileg, görótt og einkar forvitnileg blanda af bölsýni, lífsþorsta og óslökkvandi þörf fyrir að horfast hispurslaust í augu við veruleikann. Bataille fæddist 10. september 1897 í smábænum Billom í Auvergne í Mið-Frakklandi en árið 1901 fluttist fjölskyldan til borgarinnar Reims í Champagne-héraði austur af París. Þar ólst Bataille upp og gekk í skóla, en að sumarlagi dvaldi fjölskyldan jafnan í bænum Riom-ès...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4606