Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602

Hvert er elsta berg landsins?

$
0
0
Við utanverðan Súgandafjörð, á móts við byggðina á Suðureyri, skagar svipmikið fjall og hömrum girt út í Norður-Atlantshafið. Fjallið nefnist Göltur og er nokkurs konar bæjarfjall Suðureyringa, en margir þeirra munu hafa gengið þar upp. Án báts er þó ekki auðvelt að komast að Geltinum en enginn vegur liggur með Súgandafirði norðanverðum. Úr fjarska lítur Göltur út eins og þykk lagkaka, þar sem hvert hraunlagið liggur ofan á öðru. Eins og við er að búast eru hraunlögin við marflata fjallsbrúnina ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602