Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4652

Gætu eldgos valdið loftslagsbreytingum?

$
0
0
Eldgos sem dreifa ösku og brennisteini um lofthjúp jarðar geta dregið úr styrk sólgeislunar sem nær til jarðar. Einnig eykst endurkast sólgeislunar út í himingeiminn frá ytri mörkum andrúmsloftsins. Slíkt hefur oft gerst. Sumarið 1783 var kalt um allt norðurhvel jarðar vegna þess að þá gaus í Lakagígum á Íslandi. Móðu dró fyrir sólu og gosmökkur barst umhverfis jörðina á nokkrum vikum. Víða kólnaði um 1°C. Tveimur árum síðar hafði loftmengunin skolast úr lofthjúpnum með rigningu. Öflug eldgo...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4652