Spurningin frá Þebu hljóðaði svo:Nú eru uppi miklar pælingar um hvaða orð eigi að nota yfir kynfæri kvenna. Sumir segja að það eigi að nota orðið píka því það sé það „upprunalegra“ en aðrir benda á önnur orð, til dæmis budda, pjalla, pjása, klobbi, klof og fleira, og segja að þau eigi jafnmikinn rétt á sér.
Þá langar mig til þess að forvitnast um hvort einhver viti um uppruna orðsins píka? Eða hvaða orð var notað um þennan part af kvenlíkamanum hér áður fyrr?
Hér er einnig svarað spurning...
↧