Í Íslenskri orðabók hefur álfur tvær merkingar, annars vegar huldumaður og hins vegar heimskingi eða flón. Huldufólk er hins vegar útskýrt sem „álfar, e.k. mannverur (oftast ósýnilegar) taldar búa í hólum og björgum“. Af þessu má ráða að lítill munur sé á álfum og huldufólki þar sem bæði hugtökin eru útskýrð með hinu.
Álfabyggð eftir Eggert Guðmundsson (1906-1983).
Í Íslensku vættatali sem Árni Björnsson þjóðháttafræðingur tók saman, segir þetta um álfa og huldufólk:
Orðin huldufólk og...
↧