Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4652

Eru til sérstakar biðilsbuxur, hvaðan kemur orðasambandið 'að vera á biðilsbuxunum'?

$
0
0
Orðasambandið að vera á biðilsbuxunum ‛hugsa til að biðja sér stúlku’ er þekkt í málinu að minnsta kosti frá síðari hluta 19. aldar. Það er einnig notað í yfirfærðri merkingu um að leita til einhvers um aðstoð, oft með uppgerðar elskusemi. Einnig þekkist að vera kominn í biðilsbuxurnar. Líklegast hafa menn farið í „betri buxurnar“ til kvonbæna. Orðasambandið á sér erlendar fyrirmyndir. Í dönsku er talað um at have fået frierskoene på (frier ‛biðill’, friersko ‛biðilsskór’)...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4652