Spurningin í heild sinni hljóðaði svo:Ég var í Laugardalslauginni í dag og kom þar auga á skilti fyrir ofan þeytivindu inni í kvennaklefanum. Á henni var útskýrt hvernig maður þurrkar sundfötin en þar stóð eitthvað á þessa leið: „Setjið sundfatið ofan í.“
Þannig að mín spurning er: Er orðið sundföt ekki bara til í fleirtölu? Samanber Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls
Á Fésbókinni er hópur sem heitir Stafsetningarperrinn en þar eru nokkrir sem vilja meina að sundfat sé rétt, til dæmis:
...
↧