Hér er einnig svarað eftirfarandi spurningum frá sama spyrjanda:Af hverju freyðir G-mjólk en ekki venjuleg mjólk? Af hverju freyðir lífræn mjólk? Af hverju getur verið munur á framleiðslulotum lífrænnar mjólkur með tilliti til froðu?
Mjólk samanstendur að mestu af eftirtöldum efnisþáttum: vatni, mjólkursykri, fitu og prótínum. Hún inniheldur einnig vítamín og steinefni en magn þeirra efna er mun minna í mjólkinni en hinna sem að framan greinir.
Þegar mjólk er blandað við loft myndast froða...
↧