Krabbamein og ekki síður meðferð þess veldur eðlilega miklum breytingum á lífi einstaklings. Hann upplifir ýmis konar líkamleg og andleg einkenni sem geta haft mikil áhrif á líf hans svo og áhrif á getu hans til að stunda kynlíf. Eitt af því sem ekki síst verður fyrir áhrifum þessa er kynheilbrigði (e. sexual- and reproductive health).
Að vera kynvera er hverjum manni eðlislægt og því geta breytingar á kynlífi haft mikil áhrif á kynheilbrigði og lífsgæði einstaklingsins og maka hans. Ranns...
↧