Spurningin í heild sinni hljóðaði svo:Af hverju erum við „með grátstafinn“ í kverkunum? Hvaðan kemur orðið grátstafur?
Orðið stafur hefur fleiri en eina merkingu. Algengust er merkingin ‘stöng, prik’ en aðrar merkingar eru ‘stoð, leggur á fjöður, leturtákn, geisli, geislarák, landræma milli gilja, klettar, klettabelti’. Fjölmargar samsetningar eru til með –stafur að síðari lið en fjórar tel ég að falli að því sem spurt var um, það er feiknstafur, grátstafur, hástafur og kveinstafur. Af þessum...
↧