Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað getið þið sagt mér um Látrabjarg?

$
0
0
Látrabjarg er vestasti oddi Íslands. Hefur það jafnframt oft verið talið vestasti oddi Evrópu, þótt það sé í raun skilgreiningaratriði því Asóreyjar, sem tilheyra Portúgal, liggja vestar. Látrabjarg er byggt upp af hinum forna hraunlagastafla Vestfjarða, en þessi hluti hans hlóðst upp í endurteknum eldgosum fyrir um 12-14 milljónum ára. Á milli hraunlaganna liggja forn jarðvegslög, sem eru auðrofnari en hraunlögin, og mynda þessi lög góðar syllur fyrir fuglavarp. Látrabjarg er um 14 km á leng...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604