Spurningin í heild sinni hljóðaði svo:Er einhver sem fann upp samlokuna? Af hverju heitir hún sandwich á ensku?
Hér er einnig svarað spurningu Hjalta:Hvers vegna er samloka á ensku sandwich, ætti langloka þá ekki að vera longwich?
Enska og alþjóðlega heitið sandwich er sagt vera frá 18. öld og kennt við 4. jarlinn af Sandwich, John Montagu (1718-1792). Hann sá kosti þess að borða í senn brauð og kjöt og nota aðeins aðra höndina til þess. John Montagu hafði að sögn unun að því að sitja við ...
↧