Það er mikilvægt að átta sig á því að við höfum áhrif á umhverfið á hverjum einasta degi. En við höfum val um hvers konar áhrif við viljum hafa.
Við getum til dæmis verið meira meðvituð um þær vörur sem við kaupum. Hvar var varan búin til? Getum við valið vöru sem er framleidd nálægt okkur og þannig sparað eldsneyti? Var varan búin til af börnum sem látin eru vinna sem þrælar? Voru einhver dýr pyntuð við framleiðslu vörunnar og hafði framleiðsluferlið neikvæð áhrif á umhverfið? Og svo getum v...
↧